Fréttir

DNG vinnslubúnaður í sókn!

DNG Vinnslubúnaður

Starfsmenn fiskeldissviðssviðs Slippsins að störfum

Hér er plastsuðuteymi fiskeldissviðs Slippsins að störfum á Kópaskeri að sjóða saman plaströr fyrir fiskeldisfyrirtæki.

Alli Pé að vinna við Vaka fiskidælur

Verkefni Slippsins DNG eru af ýmsum toga og spanna nánast öll svið innan sjávarútvegs og fiskeldisgeirans.

Línuskipið Kiviuq I til Akureyrar í vetrargeymslu

Það verður að teljast fátítt, nú til dags, að erlend skip komi til Íslands í vetrargeymslu, en línuskipið Kiviuq I kom til Akureyrar til vetrargeymslu eftir fyrstu veiðiferð á norðurslóðum. Þar sem fyrirséð var að þeir myndu missa veiðisvæðið undir ís í desember, horfðu þeir til Akureyrar varðandi vetrargeymslu.

Fimleikadeild KA þakkar Slippurinn -Akureyri fyrir styrk til kaupa á þjálfarbolum frá HENSON

Fimleikadeild KA þakkar Slippurinn -Akureyri fyrir styrk til kaupa á þjálfarbolum frá HENSON.