Slippurinn Akureyri
Vinnustaðurinn
Slippurinn Akureyri ehf leitast við að vera eftirsóknarverður vinnustaður, þar sem fyrsta flokks fagleg þekking og þjónustuvilji fara saman. Þar sem starfsfólk nýtur jafnréttis og tryggir tækifæri til að öðlast faglegan og persónulegan þroska í starfi.
Séu engin auglýst störf eru í boði sem henta þá er alltaf hægt að senda inn almenna umsókn.
Jafnréttisstefna
Slippurinn er stoltur af jafnréttisstefnu þar sem starfsfólk okkar nýtur jafnréttis á öllum sviðum.
Vöxtur í starfi.
Slipppurinn býður mikla möguleika að vaxa og dafna í starfi.
Íslenskt hugvit
Við erum ávalt opinn fyrir ábendingum, starfsfólk okkar hefur þróað með okkur lausnir og vörur í fjölda ára.
Mannauðsstefna
Okkar helsta stoð og stytta í fyrirtækinu er mannauðurinn okkar og erum við svo sannarlega ánægð með starfsfólk okka. Því er mikilvægt fyrir starfsfólk okkar að fylgja og kynna sér mannauðsstefnu Slippsins.