Vinnsluborð

Hönnun & smíði

Íslenskt hugvit

Slippurinn framleiðir allskyns borð fyrir matvælaiðnað, t.d. aðgerðarborð, snyrtiborð, vigtunarborð og ljósaborð. Öll borðin eru smíðuð úr ryðfríu stáli og geta vera sérsniðin að þörfum viðskiptavinarins.

Vottanir

Framleiðsla okkar er með gæðavottun ISO9001:2015

Íslensk hönnun

Allur vinnslubúnaður er hannaður af Slippnum.

Menntun & reynsla

Hönnunardeild og iðndeildir vinna náið saman með mikla menntun og reynslu á sínu sviði.

Nokkur Lykilatriði

Ryðfrí stálsmíði

Upplýst yfirborð

Staðlaðar eða
sérsniðnar lausnir
í boði

Stillanlegir vinnupallar

Auðvelt að þrífa

Sími

(+354) 460 2900

Staðsetning

Naustatangi 2
08:00 – 16:00

Netfang

info@35.204.145.38

Sýnishorn

Vigtunarborð

Útsláttarborð

Aðgerðarborð

Sími

(+354) 460 2900

Netfang

info@slipp.is

Opnunartímar

Mán - Föst 8-16

Skrifstofur

Naustagata 2, 2 Hæð

Slippurinn

15 + 9 =