Sjálfvirkt þvottakerfi

Bylting í þrifalausnum

Sjálfvirkt þvottakerfi samanstendur af vatnsdælu, efnadælu, sjálfvirkri þvottastöð og er stýrt með tölvustýringu. Kerfið er hannað til að þrífa allar gerðir af færiböndum, kör og ýmsan vélbúnað í matvælavinnslum.

Sjálfvirkt þvottakerfi gefur jöfn og góð þrif, minnkar þrifatíma og hægt að tengja við rekjanleikakerfi sem gefur fullt eftirlit með þrifum og efnanotkun.

Lykilatriði

  • Stílhrein hönnun
  • Sjálfvirkni
  • Nákvæm skömmtun á hreinsiefnum
  • Fullt eftirlit með vatnsflæði, sápu og sótthreinsinotkun
  • Hægt að tengja við rekjanleikakerfi
  • Jöfn þrif
  • Minnkar þrifatíma
  • Sparar starfsfólk
  • Auðveldar þrif

Hafa samband