Miðlægt þvottakerfi

Nákvæm skömmtun á hreinsiefnum

Í miðlægu þvottakerfi þá er vatnsdæla og efnadæla staðsett utan vinnslunnar.

Lagnir liggja frá dælunum í handvirkar eða sjálfvirkar stöðvar í vinnslunni. Miðlægt þvottakerfi býður upp á nákvæma skömmtun á hreinsiefnum og hægt að tengja við rekjanleikakerfi.

Lykilatriði

  • Stílhrein hönnun
  • Breytilegur þrýstingur og flæði
  • Nákvæm á skömmtun af hreinsiefnum
  • Auðvelt í notkun
  • Hægt að tengja við rekjanleikakerfi
  • Engir efnabrúsar í vinnslurými

Hafa samband