Dreift þvottakerfi
Sveigjanleg lausn
Dreift þvottakerfi er algeng lausn hér á landi og bíður upp á mikinn sveigjanleika.
Vatndæla er staðsett utan vinnslu á meðan efnadæla sem dælir upp hreinsiefnum er inn í handvirku stöðvunum. Slönguhjól, slanga og brúsahaldari fylgir hverri handvirkri stöð.
Lykilatriði
- Stílhrein hönnun
- Auðvelt í notkun
Hafa samband
