Rúlluflokkari

Hönnun & smíði

Íslenskt hugvit

Rúlluflokkarinn er hannaður fyrir einfalda flokkun og hentar vel fyrir mismunandi stærðir af fiski. Fjöldi rúlla á hverju færibandi getur verið mismunandi og sniðið að þörfum viðskiptavinarins. Rúlluflokkarinn er stjórnaður með tölvustýringu

Vottanir

Framleiðsla okkar er með gæðavottun ISO9001:2015

Íslensk hönnun

Allur vinnslubúnaður er hannaður af Slippnum.

Menntun & reynsla

Hönnunardeild og iðndeildir vinna náið saman með mikla menntun og reynslu á sínu sviði.

Nokkur Lykilatriði

Ryðfrí stál reim
Plast reim
POM reim
PE reim

Hröð flokkun

Staðlaðar eða sérsniðar lausnir í boði

Tölustýring

Hentar fyrir: Þorsk, ýsu, karfa og ufsa

Sími

(+354) 460 2900

Staðsetning

Naustatangi 2
08:00 – 16:00

Netfang

info@slipp.is

Sími

(+354) 460 2900

Netfang

info@slipp.is

Opnunartímar

Mán - Föst 8-16

Skrifstofur

Naustagata 2, 2 Hæð

Slippurinn

13 + 9 =