Kör
Hönnun & smíði

Íslenskt hugvit
Körin frá Slippnum er smíðuð úr ryðfríu stáli og hönnuð til að þola erfiðar aðstæður. Sérsniðin eftir þörfum fyrir hvers viðskiptavinar þegar kemur að lengd, breidd, hæð og magni. Geta verið notuð í mismunandi tilgangi, t.d. flokkun, blóðgun, kælingu eða þvott.
Vottanir
Framleiðsla okkar er með gæðavottun ISO9001:2015
Íslensk hönnun
Allur vinnslubúnaður er hannaður af Slippnum.
Menntun & reynsla
Hönnunardeild og iðndeildir vinna náið saman með mikla menntun og reynslu á sínu sviði.
Nokkur Lykilatriði

Ryðfrí stál reim
Plast reim
POM reim
PE reim

Staðlaðar eða
sérsniðnar lausnir
í boði

Góð aflameðferð

Upphækkaður botn

Geta verið tvískipt
Auðvelt að þrífa
Sími
(+354) 460 2900
Staðsetning
Naustatangi 2
08:00 – 16:00
Netfang
info@35.204.145.38
Sími
(+354) 460 2900
Netfang
info@slipp.is
Opnunartímar
Mán - Föst 8-16
Skrifstofur
Naustagata 2, 2 Hæð