Landvinnsla

Almenn ryðfrí smíði og þvottakerfi

Slippurinn hefur lengi þjónustað landvinnslur og samfara mikilli endurnýjun í greininni hefur Slippurinn aukið vægi sitt í þeirri þjónustu. Bæði í almennri smíði sem og heildarlausnum í ákveðnum rýmum.  

Slippurinn er umboðsaðili fyrir sænska þvottakerfaframleiðandanum Lagafors og hefur sett upp kerfi í nokkrum landvinnslum með góðum árangri síðastliðin tvö ár.

Lykilatriði

  • Færibönd
  • Ker
  • Flokkun
  • Forritun
  • Þvottakerfi

Hafa samband