Heildarlausn fyrir frystiskip
Allt frá einum notanda yfir í heildarlausnir
Aðkoma Slippsins er ýmist heildarlausnir eða stakir verkþættir. Stakir verkþættir geta verið móttaka, hausun, flokkun, flökunarlínur og svo framvegis.
Í stærri verkefnum er ekki óalgengt að þau séu unnin af fleiri en einum aðila. Einn aðili sjái t.d um framskip á meðan að annar sjái um afturskip. Slippurinn hefur oft komið að svona samstarfsverkefnum með góðum árangri t.d Cuxhaven NC 105 og Berlín NC 110.
Forritun og hugbúnaðarlausnir verða sífellt stærri þáttur í hönnun vinnsluskipa og afhendir Slippurinn Akureyri vinnsludekkin með mjög notendavænu viðmóti.
Lykilatriði
- Móttaka
- Rotari
- Hausunaraðstaða
- Blæðing og þvottur
- Flokkun og meðaflalausnir
- Kæling
- Flökun
- Snyrting
- Pökkun
- Lestakerfi
- Forritun
Hafa samband
