Heildarlausnir

Frystiskip

Allt frá einum notanda yfir í heildarlausnir

Slippurinn Akureyri hefur hannað og smíðað búnað í frystiskip allt frá stökum notendum, yfir í heildarlausnir. Við höfum unnið náið með ýmsum framleiðendum bæði hér heima og erlendis.

Á undanförnum fjórum árum hefur Slippurinn afhent vinnsludekk í sjö frystiskip.

Ferskfisktogarar

Öflug og skilvirk lausn

Slippurinn Akureyri hannar og smíðar bæði stórar og smáar heildarlausnir fyrir skip og báta sem sækja á ferskfisk.

Gæði afla, hátt rekstraröryggi og afköst á vinnsluþilfari eru í fyrirrúmi í heildarlausnum frá Slippnum.

Minni skip og togbátar

Góð afköst og hráefnismeðferð

Slippurinn Akureyri hannar og smíðar bæði stórar og smáar heildarlausnir fyrir skip og báta sem sækja ferskfisk.

Gæði afla, hátt rekstraröryggi og afköst á vinnsluþilfari eru í fyrirrúmi í heildarlausnum frá Slippnum. 

Landvinnsla

Almenn ryðfrí smíði og þvottakerfi

Undanfarið hefur Slippurinn Akureyri aukið vægi sitt í lausnum til landvinnslu.

Slippurinn Akureyri býður upp á almenna ryðfría smíði ásamt þvottakerfum.