Færibönd

Hönnun & smíði

Íslenskt hugvit

Slippurinn framleiðir færibönd fyrir matvælaiðnað, þau eru smíðuð eftir íslensku hugviti úr ryðfríu stáli til að mæta ströngustu kröfum þegar kemur að álagi og aðgengi að þrifum. Bæði er hægt að fá staðlaðar og sérsniðnar lausnir af færiböndum, mótorum, slitlistum og reimum.

Vottanir

Framleiðsla okkar er með gæðavottun ISO9001:2015

Íslensk hönnun

Allur vinnslubúnaður er hannaður af Slippnum.

Menntun & reynsla

Hönnunardeild og iðndeildir vinna náið saman með mikla menntun og reynslu á sínu sviði.

Nokkur Lykilatriði

Ryðfrí stál reim
POM reim
PE reim

Drif / mótor
ABI ryðfrír mótor
Rafmagns tromlu mótor

Auðvelt að þrífa

Slitlistar sem veita
minna viðnám,
minni slit,
sparar raforku
og olíu.

Skjólborð úr ryðfríu stáli

eða PEHD plasti

Sími

(+354) 460 2900

Staðsetning

Naustatangi 2
08:00 – 16:00

Netfang

info@35.204.145.38

Sýnishorn

Telescope færiband

Færiband með hækkun

Ljósaband

Móttökuband

Beygjuband

Sími

(+354) 460 2900

Netfang

info@slipp.is

Opnunartímar

Mán - Föst 8-16

Skrifstofur

Naustagata 2, 2 Hæð

Slippurinn

3 + 12 =