Lestarkerfi

Bætir vinnuaðstöðu og eykur afköst og öryggi á sjó

Kerun fer fram á vinnsluþilfari og eru full ker send niður í lest þar sem þeim er safnað saman í stæðum í sjálfvirku magasíni. Magasínið rúmar allan afla úr einu hali.

Úr magasíni eru stæður fluttar þegar að viðkomandi vinnslulotu lýkur. Á lyfturnum, í brautum eða með þeim flutningsaðferðum sem fyrir eru notaðar í skipinu. Kerfið sendir á sjálfvirkan hátt tóm ker upp á vinnsluþilfar úr tómkeramagasíni.

Stærð og umfang lestarkerfa er breytilegt allt eftir óskum kaupenda.

Lykilatriði

  • Auðvelt í þrifum
  • Bætir vinnuaðstöðu og eykur öryggi
  • Eykur afköst
  • Sérsmíðaðar eða staðlaðar lausnir

Hafa samband