Aðgerðaraðstaða

Góð afköst og góð meðferð aukaafurða

Slippurinn býður upp á lausnir fyrir aðgerðaraðstöðu bæði í landi og í skipum.

Hringkeyrsla fisks á bandi sem er hentugt þegar verið er að stærðar- eða tegundarflokka afla.

Felliborð með þægilegu aðgengi sem auðvelt er að þrífa og hægt að velja um mismunandi leiðir fyrir slor, lifur, gotu og svil. Möguleiki að tengja aðgerðarstöðu við flokkara.

Lykilatriði

  • Sérsmíðaðar eða staðlaðar lausnir
  • Með eða án hringkeyrslu
  • Auðvelt að þrífa
  • Góð meðferð aukaafurða
  • Hægt að tengja við flokkara

Hafa samband