Vafrakökur og persónuvernd.

Þessir skilmálar segja þér frá þeim upplýsingum sem við söfnum um þig þegar þú notar vefinn okkar. Með söfnun á slíkum upplýsingum virkum við sem gagnasafnari og samkvæmt Evrópulöggjöf(GDPR) er okkur skylt að greina þér frá þeim upplýsingum. Hvers vegna og hvernig við notum gögn sem er safnað og rétt þinn yfir þeim gögnum.

Hér fyrir neðan getur þú óskað eftir að neitast við að nota við vafrakökur en það getur haft áhrif á því hvernig vefurinn lýtur út.

1. Hver erum við.
Slippurinn ehf er fyrirtæki sem býður upp á margþætta þjónustu t.d. skipaþjónustu og framleiðslu á vinnslubúnað. Þú getur lesið nánari upplýsing hér(linkur)

Ef þú hefur einhverjar spurningar varðandi hvernig við önnumst persónu upplýsingar vinsamlegast sendu okkur skilaboð á vefnum eða í gegnum tölvupóst á slipp@slipp.is eða í bréfpósti á eftirfarandi heimilisfang.

Naustatangi 2
600 Akureyri

2. Notkun á vefsíðu Slipp.is
Þegar þú notar Slipp.is og skoðar þær upplýsingar sem eru til staðar, notumst við vafra kökur í gegnum þriðja aðila sem safnar upplýsingum um þá sem heimsækja vefinn, þetta aðstoðar okkur við að gera notenda viðmót betra.

Til að skoða nánari upplýsingar um vafrakökur(cookies), vinsamlegast lestu ýttu á hlekkinn í vinstra horninu með tannhjóli til að lesa um vafrakökur.

3. Notkun á formi eða skilaboðum á vefsíðu slipp.is
Þegar form er notað á vefnum er óskað eftir nafni, heimilisfangi, netfangi, myndum af verkstað og kennitölu. Við notumst við þessar upplýsingar til að geta svarað spurningum og þeim upplýsingum sem óskað eftir, við óskum eftir kennitölu til að flýta fyrir reikningagerð ásamt því að geta flétt upp viðkomandi í þjóðskrá.

Fyrirspurning eru geymdar í tölvupósti og á slipp.is, vefurinn er hýstur á Íslandi á örruggu vefsvæði, ef fyrirspurn breytist í kaup á vöru eða þjónustu þarf að skoða skilmála kaup og þjónustu.

Við notumst ekki við sjálfvirkar ákvarðanir sem gætu haft árhif á þig.

Upplýsingar eru geymdar í 2 ár eða þegar notandi óskar eftir að þeim sé eytt.

4. Kaup á þjónustu eða vöru á vef slipp.is
Ef þjónusta eða vara er keypt á vefnum er óskað eftir nafni, símanúmeri, netfangi, búsetu og greiðslu upplýsingum.

Við notumst við þessar upplysingar til að senda upplýsingar til baka til þín t.d. kvittanir eða reikninga.
Upplýsingum um þig geta verið deilt til þriðja aðila sem gætu verið með tengingar í sama verkefni.
Upplýsingar um greiðslu og reikninga eru geymdir í 7 ár. Eftir það er gögnum eytt. Geymsla á sölu reikningum eru 7 ár samkvæmt íslenskum lögum 145 / 1994.

5. Séróskir í gegnum vef.
Ef óskað er eftir sér óskum í gegnum vef er óskað eftir nafni, kennitölu, símanúmeri, netfangi og búsetu. Við ósk á slíkum upplysingum er notast við að geta gefið tilboð eða verð í ákveðinn verk

6. Þinn réttur á gögnum.
Samkvæmt lögum, getur þú spurt hvaða upplýsingar við höfum um þig. Hægt er að óska eftir leiðréttingu ef þær upplýsingar eru vitlausar. Við höfum óskað eftir leyfi til að meðhöndla þínar persónu upplýsingar, hægt er að draga það leyfi til baka hvenær sem er.

Þú hefur þann rétt að óska eftir því að upplýsingar um þig séu ekki notaðar í ákveðinn tíma ef þú telur að ekki sé farið eftir lögum um notkun á persónuupplýsingum.

7. Þinn réttur til kvörtunar.

Ef þú hefur kvörtun á því hvernig við notum persónuupplýsingar þínar óskum við eftir því að þú hafir samband fyrst við okkur svo við getum unnið til úrlausnar, hinsvegar getur þú haft samband við persónuvernd á vefsíðu þeirra https://www.personuvernd.is/information-in-english/ .

8. Uppfærslur á friðhelgisstefnu á vef slipp.is og upplýsingum
Við endurskoðum reglulega friðhelgisstefnu okkar og uppfærum eftir þörfum. Ef við viljum nota persónuupplýsingar þínar til annarra nota en birtast hér ofar ber okkur skilda að láta þig vita og biðja þig um leyfi til slíkra nota.

Við munum uppfæra útgáfu þessa skjals og dagsetningu hvert skipti sem því er breytt.
18 nóvember, 2020