Stefnur Slippsins

Jafnrétti, Virðing, Mannauður
GæðavottunStefnur

Stefnur

Stefnurnar okkar

Gæðastefna

Þessi gæðastefna lýsir áherslu stjórnar Slippsins á gæði vöru og þjónustu og að gæðin sé í samræmi við væntingar
viðskiptavina.

Skoða nánar

Mannauðsstefna

Auðlindir Slippsins eru fólgnar í starfsfólki fyrirtækisins, þekkingu og víðtækri reynslu þess.

Skoða nánar

Jafnréttisstefna

Metnaður Slippsins að allir starfsmenn njóti jafnréttis óháð kyni, uppruna, trú og aldri og að hver
starfsmaður verði metinn og virtur að verðleikum á eigin forsendum.

Skoða nánar

Eineltisstefna

Stefnuskjalið tekur yfir alla starfsemi Slippsins. Það er stefna Slippsins að samskipti starfsmanna einkennist ávallt af kurteisi, virðingu og hjálpsemi.

Skoða nánar

Gæðavottun

Það er stefna Slippsins að starfsemi fyrirtækisins einkennist af fagmennsku og metnaði, sé til fyrirmyndar og í
samræmi við lög og reglugerðir sem gilda um starfsemina. Í því felst að verkefni fyrirtækisins eru unnin af
starfsmönnum sem hafa menntun, þekkingu og reynslu til að leysa þau. Slippurinn mun stuðla að því að viðhalda og
efla fagþekkingu starfsmanna.
Slippurinn telur mikilvægt að veita starfsmönnum gott vinnuumhverfi og hvatningu í starfi sem og styðja
frumkvæði þeirra.

QUALITY MANAGEMENT SYSTEM  – ISO 9001:2015

Gæði