Véla

Viðgerðir.Lagnir.Ryðfrísmíði.Stálsmíði

Véla- og málmvinnslusvið

Véla- og málmvinnslusviði

Starfsmenn véla- og málmvinnslusviði eru vélfræðingar, vélvirkjar, stálsmiðir og suðumenn. Þeir sinna viðhaldi og viðgerðum jafnt á verkstæði og á vettvangi.

Verksvið

 

Renniverkstæði

Slippurinn er með gífurlega öflugt renniverkstæði sem þjónustar skipum, stóriðju ásamt öðrum iðnaði. Renniverkstæðið er útbúið renni og fræsivélum af nýjustu gerð sem sinnir plötusmíði, stál og álvinnu.

Skrúfuviðgerðir

Starfsmenn Slippsins eru með vottanir í skrúfu viðgerðum og suðu sem viðkemur þeim, vottanir frá Lloyds Register

Vélarverkstæði

Mikil þekking og reynsla er meðal starfsmanna Slippsins sem sinna vélarupptöku og viðgerð á öðrum vélbúnaði.

Málmvinnsla

VIÐGERÐIR.LAGNIR.RYÐFRÍSMÍÐI.STÁLSMÍÐI

Málmvinnsla

Sími

(+354) 460 2900

Netfang

info@slipp.is

Opnunartímar

Mán - Föst 8-16

Skrifstofur

Naustagata 2, 2 Hæð

Slippurinn

2 + 14 =