Stálsmiðja

Stálsmiðja
Verkefni stálsmiðju eru ýmis viðhaldsverkefni í bland við nýsmíði. Verkefni tengd sjávarútvegi hafa löngum verið hryggjarstykkið í starfseminni en auk þeirra eru stóriðjur, matvælaframleiðendur, verktakar og fleiri aðilar þjónustaðir af stálsmiðju Slippsins.
Sem dæmi um verkefni eru.
- Endurbætur og almennt viðhald skipa
- Þjónusta við ál- og kísilver
- Þjónusta við matvælaframleiðendur
- Almenn stávinna í kringum íbúðar- og atvinnuhúsnæði

Húsakostur og tæki
Húsakostur stálsmiðju er stór, lofthæð mikil og lyftigeta krana í húsinu sú mesta sem um getur á svæðinu. Þar er auðótt að stunda viðgerðir á mjög stórum hlutum t.d byggingakrönum, kranabílum, jarðborum og svo framvegis.
Stálsmiðja Slippsins er vel tækjum búið.
- Vals
- Prófílvals
- Risasög
- Sax
- Logskurðarvél
- Hlaupakettir