Skipaþjónusta

Verkefnastjórnun og hönnun

Slippurinn Akureyri stýrir verkefnum með hag verkkaupa að leiðarljósi. Verkefnastjórnun felur í sér undirbúning, skipulagningu, áætlanargerð og eftirlit með öllum þáttum verkefnis á líftíma þess.

Lesa meira

 

Vélsmiðja

Vélsmiðja Slippsins Akueyri sinnir ýmsum viðhaldverkefnum, viðgerðum og nýsmíði. Okkar starfsmenn hafa mikla reynslu og þekkingu í upptektum véla og annarri vélavinnu. Við tökum að okkur sérsmíði í samræmi við þarfir viðskiptavina hverju sinni.

Lesa meira

 

Stálsmiðja

Verkefni stálsmiðju eru ýmis viðhaldsverkefni í bland við nýsmíði. Verkefni tengd sjávarútvegi hafa löngum verið hryggjarstykkið í starfseminni en auk þeirra eru stóriðjur,matvælaframleiðendur ,verktakar og fleiri aðilar þjónustaðir af stálsmiðju Slippsins.

Lesa meira

 

Trésmíðaverkstæði

Slippurinn Akureyri býður upp á víðtæka þjónustu þegar kemur að trésmíði. Innréttingar, klefar, lestar, vinnsluþilför og frystiklefar eru meðal þeirra verkefna sem smiðir Slippsins taka að sér.

Lesa meira

 

Sandblástur, háþrýstiþvottur og málning

Innan raða Slippsins starfar öflugt teymi sem sérhæfir sig í sandblæstri, háþrýstiþvotti og málingu en þessir þættir eru mjög mikilvægir í viðhaldi skipa. Slippurinn leggur áherslu á að tryggja ánægju viðskiptavina með vönduðum vinnubrögðum og góðri þjónustu.

Lesa meira

 

Ryðfrí smíði

Ryðfría deild Slippsins býður upp á framleiðslu á ýmsum búnaði fyrir matvælavinnslur ásamt viðhaldi og viðgerðum. Algengt er að Slippurinn bjóði upp á alhliða skipaþjónustu ásamt breytingar eða viðhald á vinnsludekki á þeim skipum sem koma til o

Lesa meira

 

Slippurinn Akureyri leitast við að vera eftirsóknarverður
vinnustaður þar sem þekking og þjónustuvilji fara saman.

Samstarfsaðilar

 

Slippurinn Akureyri er í góðu samstarfi við öflug fyrirtæki og stofnanir sem eru staðsett á Akureyri og veita margvíslega þjónustu.