Lagnakerfi
Fyrir fiskeldi
Slippurinn Akureyri býður upp á heildarhönnun á lagnakerfum fyrir fiskeldi ásamt samsetningu lagnakerfa.
Slippurinn Akureyri er í góðu samstarfi við birgja sem bjóða upp á margar mismundir gerðir af
plastlögnum. Einnig er Slippurinn í góðu samstarfi við birgja sem bjóða uppá fittings, loka og dælur.
Lykilatriði
- CNC Vélar
- Skráning á allar suður, rekjanleiki
- Öflugir birgjar
- Öflugur búnaður
- Góð afköst og ending
Hafa samband
