Þjónustur
NÝLEG VERKEFNI
VIÐ BJÓÐUM UPP Á
Slippurinn er leiðandi í þjónustu við útgerðir. Við önnumst hönnun og sinnum breytingum og endurbótum á skipum auk alls almenns viðhalds þeirra. Einnig við bjóðum við uppá heildarlausnir í hönnun og framleiðslu á vinnslubúnaði í fiskiskip og landvinnslur.
Nútímatækni
Slippurinn bíður uppá nútímatækni þegar kemur að skipaþjónustu og framleiðslu á vinnslubúnaði. Flotkvíin okkar er ein sú stærsta á landinu …
Þjónusta
Slippurinn leggur mikið uppúr góðri þjónustu og hefur alltaf gert, það er helsta ástæðan fyrir því að viðskiptavinir okkar koma …
Afhending á réttum tíma
Það skiptir miklu máli að geta afhent vöru eða þjónustu á réttum tíma, Slippurinn gerir nákvæma tímaáætlun fyrir hvert verk …
Hönnun
Hönnuðir Slippsins hafa víðtæka reynslu og þekkingu á því að vinna fyrir útgerðar- og fiskvinnslufyrirtæki á Íslandi og erlendis. Hönnunarteymi …
Sími
(+354) 460 2900
Netfang
info@slipp.is
Opnunartímar
Mán – Föst 8-16
Skrifstofur
Naustatanga 2, 2 Hæð
ÓSKA EFTIR TILBOÐI
NÝLEGAR FRÉTTIR
Slippurinn Akureyri með vinnslubúnað fyrir kanadíska útgerð
Slippurinn Akureyri vinnur þessa dagana að hönnun, smíði og uppsetningu á vinnsludekki um borð í línuskipinu Kiviuq 1 sem áður hét Anna EA 305 og var í eigu Útgerðarfélags Akureyringa. Verkkaupi er kanadíska útgerðarfyrirtækið Arctic Fishery...
Nýsmíði á Stýri í Konsúl
Konsúll, hvalaskoðunarbátur, kom til Slippsins í stutta þjónustu um miðjan mars síðastliðinn. Hann átti að fara í smávægilegar viðgerðir og fara yfir botnloka. Það hafði verið smá slag í stýrisbúnaði sem var ákveðið af eigendum að skoða betur. Við...
Slippurinn opnar vöruþróunarsetur
Slippurinn opnar vöruþróunarsetur Slippurinn Akureyri hefur sett á laggirnar vöruþróunarsetur, þar sem sérhæfðir starfsmenn munu vinna að hönnun og þróun margvíslegra tæknilausna í matvælavinnslu. Undirbúningur að stofnun vöruþróunarsetursins hefur...