Þjónustur
NÝLEG VERKEFNI
VIÐ BJÓÐUM UPP Á
Slippurinn er leiðandi í þjónustu við útgerðir. Við önnumst hönnun og sinnum breytingum og endurbótum á skipum auk alls almenns viðhalds þeirra. Einnig við bjóðum við uppá heildarlausnir í hönnun og framleiðslu á vinnslubúnaði í fiskiskip og landvinnslur.
Nútímatækni
Slippurinn bíður uppá nútímatækni þegar kemur að skipaþjónustu og framleiðslu á vinnslubúnaði. Flotkvíin okkar er ein sú stærsta á landinu …
Þjónusta
Slippurinn leggur mikið uppúr góðri þjónustu og hefur alltaf gert, það er helsta ástæðan fyrir því að viðskiptavinir okkar koma …
Afhending á réttum tíma
Það skiptir miklu máli að geta afhent vöru eða þjónustu á réttum tíma, Slippurinn gerir nákvæma tímaáætlun fyrir hvert verk …
Hönnun
Hönnuðir Slippsins hafa víðtæka reynslu og þekkingu á því að vinna fyrir útgerðar- og fiskvinnslufyrirtæki á Íslandi og erlendis. Hönnunarteymi …
Sími
(+354) 460 2900
Netfang
info@slipp.is
Opnunartímar
Mán – Föst 8-16
Skrifstofur
Naustatanga 2, 2 Hæð
ÓSKA EFTIR TILBOÐI
NÝLEGAR FRÉTTIR
Mannabreytingar hjá Slippnum
Páll Kristjánsson ráðinn framkvæmdastjóri Slippsins Páll Kristjánsson hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri Slippsins á Akureyri og tekur við starfinu um áramótin. Páll hefur stýrt framleiðslusviði félagsins. Hann er viðskiptafræðingur með...
Það er líflegt á athafnasvæði Slippsins Akureyri
Verkefnastaða Slippsins Akureyri hefur verið góð undafarna mánuði og útséð að hún haldist þannig út árið. Auk Frosta ÞH sem Slippurinn annast nú m.a. endurnýjun vinnslubúnaðar skipsins, þá eru frystitogarnir Arnar HU og Hrafn Sveinbjarnarson GK við...
Slippurinn Akureyri endurnýjar vinnslubúnað í Frosta
Slippurinn Akureyri ehf og Frosti ehf hafa gert með sér samkomulag þar sem Slippurinn mun bera ábyrgð á hönnun, smíði og uppsetningu á nýjum vinnslubúnaði í ísfisktogarann Frosta ÞH 229. Áætlað er að uppsetning á búnaðinum muni hefjast í október....