Fréttir
Veiðar og vinnsla fara vel af stað hjá franska togaranum Fisher Bank
Slippurinn Akureyri og franska útgerðarfyrirtækið Euronor gerðu samning seint á síðasta ári um hönnun, smíði og...
Ný starfsstöð í Grindavík
Slippurinn opnar starfsstöð í Grindavík sem mun þjóna viðskiptavinum á suðvestur horni landsins. ...
Mannabreytingar hjá Slippnum
Páll Kristjánsson ráðinn framkvæmdastjóri Slippsins Páll Kristjánsson hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri Slippsins á...
Það er líflegt á athafnasvæði Slippsins Akureyri
Verkefnastaða Slippsins Akureyri hefur verið góð undafarna mánuði og útséð að hún haldist þannig út árið. Auk Frosta...
Slippurinn Akureyri endurnýjar vinnslubúnað í Frosta
Slippurinn Akureyri ehf og Frosti ehf hafa gert með sér samkomulag þar sem Slippurinn mun bera ábyrgð á hönnun, smíði...
Straumur skipa í Slippinn Akureyri
„Uppsjávarskipin eru okkar ljúfi vorboði“ Töluverð umferð skipa hefur verið til okkar í Slippnum Akureyri undanfarin...
Við óskum sjómönnum og landsmönnum öllum innilega til hamingju með daginn.
Við óskum sjómönnum og landsmönnum öllum innilega til hamingju með daginn.
Sviðsstjóri Slippsins
Við leitum að metnaðarfullum, öflugum einstakling til að leiða þjónustu- og skipaviðgerðarsvið Slippsins Akureyri...
Lestarkerfi sett upp í Björgu EA 7
Í seinasta mánuði lauk Slippurinn Akureyri uppsetningu á nýju lestarkerfi í Björgu EA 7, ferskfisktogara í eigu...
Tveimur stórum verkefnum nýlokið í Slippnum Akureyri
Seint í desember kom frystitogarinn Blængur NK125 sem er í eigu Síldarvinnslunnar til viðhalds Í Slippnum....